Undanfarnar vikur hef ég átt ótal samtöl við félaga mína í VG hvaðanæva að úr kjördæminu. Ég hef fengið uppörvun og hvatningu frá skólafélögum á Akureyri, Hvanneyri, frá Vopnfirðingum og fleirum sem ég er ákaflega þakklátur fyrir. Það er greinilega ákall eftir endurnýjun, enda hefur aldrei verið frambjóðandi undir 35…


Samkeppnisaflið fæst með sameiningu

Mín fyrstu skref á almennum vinnumarkaði tók ég í Sláturhúsi Vopnfirðinga. Langdregið kennaraverkfall var í uppsiglingu þegar ég var að hefja nám í tíunda bekk og mér datt ekki til hugar að sitja með hendur í skauti. Sá fyrir mér uppgrip í vinnu. Sá draumur rættist…


Öndvegissetur og sjávarútvegsnet á Akureyri

Ein mesta uppspretta virðisauka og vaxtar í atvinnulífinu er á Akureyri. Æ fleiri, bæði innan sjávarútvegsins og utan, hafa áttað sig á því að Háskólinn á Akureyri hefur komið á fót fyrsta flokks námi í sjávarútvegsfræðum. Raunvísindadeild skólans hefur útskrifað einstaklinga sem gegna leiðandi störfum…


Á síðasta ári var gefið út rit frá Landbúnaðarháskólanum, eftir prófessorana Ólaf Arnalds og Jón Guðmundsson sem hefur skapað nokkrar umræður. Þar er gerð metnaðarfull tilraun til þess að meta hugsanlega losun gróðurhúsalofttegunda vegna breytinga á landnýtingu og setja það í samhengi við framleiðslu á kjöti. …


Svarta skýrslan um sjávarútveg kom út fyrir rúmum fjörutíu árum. Það var í sama mund og Íslendingar færðu út fiskveiðilögsöguna í 200 mílur góðu heilli. Bretar kölluðu þessa skýrslu áróðursplagg. Auðvitað var boðskapur hennar nýttur í áróðursstríðunum við Breta sem kölluð voru þorskastríð og leiddu til árekstra milli varðskipa og…


Ég kveikti á kastljósi dana um daginn eftir að ég heyrði að forsætisráðherra þeirra hefði fyrirskipað að öllum minkum í Danmörku skyldi lógað. Það var skrítin tilfinning að sjá þar staddan mann sem ég þekkti, Jens Wistoft, minkabóndi á Fjóni. …


Um nokkra hríð hefur umræða um að móta beri stefnu í landbúnaði aukist hér á landi. Bændur greinir þó á í þessum efnum eins og öðrum. Við höfum til dæmis horft upp á kúvendingar meðal bænda um hvert skuli stefna með stjórn á framleiðslumagni mjólkur. Á örfáum árum fór stefnan…

Kári Gautason

Vopnfirðingur og kynbótafræðingur. Skoðanir hér eru mínar eigin.

Get the Medium app

A button that says 'Download on the App Store', and if clicked it will lead you to the iOS App store
A button that says 'Get it on, Google Play', and if clicked it will lead you to the Google Play store